33
/
AIzaSyAYiBZKx7MnpbEhh9jyipgxe19OcubqV5w
September 30, 2024
Public Timelines
Menu
Public Timelines
FAQ
Public Timelines
FAQ
For education
For educational institutions
For teachers
For students
Cabinet
For educational institutions
For teachers
For students
Open cabinet
Create
Close
Create a timeline
Public timelines
Library
FAQ
Edit
Download
Export
Duplicate
Premium
Embed
Share
Saga I
Category:
Other
Updated:
8 Jan 2018
0
0
1018
Contributors
Created by
Marín Jónsdóttir
Attachments
Comments
Saga II
By
Marín Jónsdóttir
5 Mar 2018
0
0
663
Íslenska
By
Marín Jónsdóttir
9 Jan 2018
0
0
444
WWII
By
Marín Jónsdóttir
22 Mar 2018
0
0
430
Events
Borgríkjaskipulag orðið ráðandi í Grikklandi
Lýðræði hjá Grikkjum
Sólon kjörinn arkon
Kleisþenes kjörinn arkon
Hesíód skrifar Guðakyn
Stofnuð ný prentsmiðja í Hrappsey, Breiðafirði
Bandaríkin stofnuð og skipulögð sem lýðræðislegt réttarríki
Franska byltingin
Mona Lisa máluð
Endurreisnin nær hámarki sínu
Erasmus þýðir nýja testamentið
Fall Konstantinópel
Leiðangur Bartolomeusar Dias til Góðrarvonarhöfða
Leiðangur Vasco da Gama til Indlands
Spánverjar sigra múslima í Granada, konungur veitir Kólumbusi fjárstuðning til að finna nýja leið til Asíu
Kólumbus handtekinn og færður til Spánar, 3 ferð til Ameríku
Norrænir menn sigla til Ameríku
Fyrsti háskóli stofnaður í Ameríku, Mexíkó
Portúgalar byrja að flytja inn þræla frá Afríku á plantekrurnar í Bandaríkjunum
Johann Gutenberg finnur upp prentvélina
Um hringsnúning himinhvelfanna kemur út
Rit Kopernikusar bönnuð af kirkjunni
Isaac Newton gefur út Principiu
Steinninn leysir timbrið af hólmi sem meginbyggingarefni borga
Bruninn mikli í London
Champs-Elysées byggt í París
Dans næturinnar (Ballet de la Nuit) flutt í París
Lúðvík 14. stofnar Académie Royale de Musique et de Dance
Lúðvík 14. gefur út tilskipun um stofnun og rekstur dansskóla innan Parísaróperunnar
Alceste sýnd í marmaragarðinum í Versölum
Ríki í Evrópu skrifa undir friðarsamning í Westfalen
Jean Bodin gefur út bók um fullveldi konunga
Leviathan kemur út
Frakkland hefur að innlima Búrgúndí
Prússland verður óháð Póllandi
Pólland ekki lengur sjálfstætt ríki
Pólskt ríki verður til á ný
Danakonungur gefur út tilskipun um að allir (Íslendingar) ættu að læra að lesa
Eiður Hóratíanna
Birtingur kemur út
Jarðskjálftar leggja Lissabon í rúst
Ritgerð varðandi mannlegan skilning kemur út, John Locke
Lúðvík 16. krýndur höfðingi Frakklands
Ritgerð um ríkisvald kemur út
Samfélagssáttmálinn kemur út
Émile kemur út
Til varnar kvennréttindum kemur út
Thoughts on the Education of Daughters kemur út
Mary A. Fiction kemur út
Olympe de Gouges semur kvenréttindayfirlýsingu
Robispierre leiddur undir fallöxina
Frakkland semur um frið við Spán, Prússland og Holland
Napóleon kemst til valda
Napóleon krýnir sjálfan sig sem keisara Frakklands
Valdasvæði Napóleons stærst
Napóleon gerir Jósef að konungi Spánar
Napóleon hefur verslunarstríð við Breta
Napóleon sigrar Rússa og Austurríkismenn við Austerlitz
Spánn innlimaður í Frakkland
Alexander I Rússakeisari riftir meginlandsbanninu
Napóleon ræðst inn í Rússland
Napóleon létur af embætti
100 daga stjórn Napóleons hefst
Ólympíuleikarnir fyrst haldnir
Ólympíuleikarnir lagðir niður af Rómverjum
Ólympíuleikarnir endurvaktir
Líklegt ártal dauða Jesú
Opinbert ártal dauða Jesú
Neró keisari hefur að ofsækja kristna menn
Konstantínus keisari fær vitrun og tekur upp kristna trú
Þeódósiús keisari gerir kristna trú að ríkistrú Rómaveldis
Vestgotar ráðast inn í Rómaveldi
Vandalir ráðast á Rómaveldi
Austgotar ráðast á Rómaveldi, fall Vestrómverska ríkisins
Karl mikli vígður keisari
England verður aftur kristið
Húnar ráðast inn í Mið-Evrópu
Flótti Múhameðs og upphaf hins nýja samfélags, árið 0 í tímatali múslima
Mekka fellur í hendur múslima
Múhameð fær fyrstu vitrunina frá Gabríel í helli fyri utan Mekku
Kenningar John Wyclif dæmdar villutrú af kaþólsku kirkjunni
Johann Huss dæmdur til dauða á kirkjuþingi í Konstanz fyrir villutrú
Johann Huss brenndur á báli fyrir villutrú
Bæheimska þingið semur um frið við Sigismund Þýskalandsskeisara og gerir hann að konungi landsins
Marteinn Lúther hengir upp 95 setninga mótmælaskjal á kirkjudyrnar í Wittenberg
Marteinn Lúther færður fyrir rétt í Worms, bannfærður af páfanum
Gústaf Vasa Svíakonungur kosinn yfirmaður kirkjunnar í Svíþjóð og Finnlandi og segir skilið við kaþólsku kirkjuna
Kristján konungur 3 kosinn yfirmaður kirkjunnar í Danmörku og Noregi og segir skilið við kaþólsku kirkjuna
Johann Kalvin flýr til Genf í Sviss
Ignatius Loyola stofnar jesúíta-munkaregluna
Uppskerubrestur í Frakklandi
Síðasta stéttaþing kallað saman þar til í frönsku byltingunni
Stéttaþing
Fall Bastillunnar
Brauðgangan
Mannréttindsyfirlýsing stéttaþingsins
Aðall og klerkar skulu afsala sér forréttindum sínum
Konungur staðfestir fyrstu stjórnarskrána í Frakklandi
Tenniseiðurinn
Loðvík 16. flýr ásamt fjölskyldu sinni úr París en er handtekinn strax næsta dag í Varennes
Frakkland lýsir yfir stríði á hendur Austurríkis
Loðvík 16. tekinn af lífi
Maria-Antoinette tekinn af lífi
Stéttaþing samþykkir að reka Lúðvík 16. frá völdum og stofna lýðræði
Almennri herskyldu komið á í Frakklandi
Frakkland stofnað sem lýðveldi, árið 1 í tímatali byltingarmanna
David málar París og Helenu fögru
Edmund Burke gefur út Reflections on the French Revolutioh
Gagnuppreisn gegn uppreisnarsstjórnini í Venéehéraði
Monroe setur fram Monroekenninguna
Rit Erasmusar frá Rotterdam sett á bannlista kirkjunnar
Brúðkaup Arnolfini málað
La Primavera máluð
Aþenuskólinn málaður
Bakkus og Aríaðna máluð
Pietá gerð
Davíð gerður
Fæðing Venusar máluð
Nantes-tilskipunin
Periods
Myrkar aldir í sögu Grikkja
Nýlendutími Grikkja
Konungsstjórn hjá Grikkjum
Aðalsmannaveldi hjá Grikkjum
Einræði hjá Grikkjum
Períkles við stjórn Aþenu
Klassískur tími í sögu Grikkja
Gullöld Aþenu
Pelópskagastríð
Saffó
Hómer
Grískar höggmyndir undir egypskum áhrifum
Hugmyndir um hið fullkomna líkamsútlit spretta fram hjá Grikkjum
Mýron við störf
Pólýkleitos við störf
Praxíteles við störf
Feidías við störf (uppi)
Persastríð
Hinrik 2. við völd í Frakklandi
Frans 1. við völd í Frakklandi
Alfræðibókin kemur út í París
Öld upplýsingar
Fyrsta náttúrufræðilega rannsóknin á Íslandi
Endurreisn í Evrópu
Auðug verslunarstétt myndast á N-Ítalíu
Uppgangur Tyrkjaveldis, verslunarferðir um Miðjarðarhafið erfiðari en áður
Portúgalar kanna vesturstrendur Afríku undir stjórn Hinriks prins
Kólumbus siglir til Ameríku
Hernandes Cortés sigrar Asteka í Mexíkó
11-12 milljónir þræla fluttir frá Afríku til Ameríku
Fjölbreytileiki eykst í heimspeki, farið að gera greinamun á guðfræði og heimspeki; Hæðarmælar þróast
Dísin Galatea máluð
Vísindabyltingin
Landafundir Evrópumanna
Lúðvík 14. lætur byggja Versali
Konungsveldi nær hámarki í Evrópu
Lúðvík 14. við völd í Frakklandi
Hundrað ára stríð Frakka og Englendinga
Mary Queen of Scotland, reign
Francis King of France, reign
Hinrik 4. við völd í Frakklandi
Lúðvík 13. við völd í Frakklandi
Pólland geysistórt
Pólland sæluríki aðalsmanna
Póllandi skipt á milli Austurríkis, Prússlands og Rússlands í þremur áföngum
Fangahús byggt við Arnarhól
David áhrifamikill: skapar nýklassískan stíl í málaralist
Öld trúleysis
Joseph Wright málar Hugsuður
Tekið að aðgreina ríkisvald í stíl við hugmyndir Montesquieu
Miðaldir
Fyrsta uppreisn helóta gegn Spartverjum
Þurrkur og erfiðleikar í Palestínu ýta undir flótta gyðinga til Egyptalands
Fornöld
Gyðingar flýja frá Egyptalandi eftir að vera hnepptir í þrældóm
Veraldlegur stórveldistími gyðinga
Gyðingar herleiddir til Babýlon
Rómverjar leggja Palestínu undir sig
Gyðingar gera uppreisn sem endar með dreifingunni miklu, þjóð án föðurlands
Jóhannesar-, Lúkasar-, Markúsar- og Matteusarguðspjall skráð
Kristnir söfnuðir orðnir allsráðandi utan Palestínu, Tómasarguðspjall skráð
Díokletíanus keisari hættir að ofsækja kristna menn
Þjóðflutningtími
Heilagur Patrekur kristnar Írland
Notre Dame dómkirkjan reist í París
Múhameð spámaður
Hússítar berjast við her Sigismundar Þýskalandskeisara
Gagnsiðbót kaþólsku kirkjunnar
Napóleonsstríðin
Ógnaröldin
Frelsisstríðunum lýkur
Síðasta kvöldmáltíðin máluð
Þak Sixtínsku kapellunnar málað
About & Feedback
Terms
Privacy
Library
FAQ
Support 24/7
Cabinet
Get premium
Donate
The service accepts bank transfer (ACH, Wire) or cards (Visa, MasterCard, etc). Processed by Stripe.
Secured with SSL
Comments